V NECK CABLE golfpeysa - navyblá m/ljósbláu og hvítu TILLEY
Frá Tilley
29.900 kr.
Einstaklega mjúk, falleg og vönduð golfpeysa úr hágæða bómull. Fíngert kaðlaprjón, V-hálsmálið setur mjög flottan svip á peysuna.
Svo er þessi bara svo falleg til hversdags nota!
Efnið andar vel, þornar fljótt, krumpast ekki, heldur útliti og lögun, teygjanleg.
100% bómull
Má þvo í þvottavél á 30°
Best er að leggja peysuna á sléttan flöt til þerris.