Sendingarskilmálar

Sendingarskilmálar

Eftir að pöntun er móttekin og greiðsla hefur verið gerð ætti í flestum tilvikum að líða 1-3 dagar þar til færð vörunar þínar í hendurnar. Pantanir eru ekki sendar út um helgar. Pósturinn sendir rafræna tilkynningu (sms) þegar sendingin er farin af stað til þín. Mögulegt er að fá vörurnar sendar á annað heimilisfang en kaupanda. Um afhendingu gilda afhendingar, ábyrgðar og flutningsskilmálar Póstsins. Vörur eru einungis sendar innanlands.