AMALFI golfskór
Frá Royal Albartross
44.900 kr.
Glæsilegir og vandaðir handgerðir golfskór. Hér fer saman falleg hönnun og tækni af bestu gerð. Hágæða leður en skórnir eru ýmist unnir á Ítalíu eða í Portúgal. Leðurfóðraðir. Innleggin eru hönnuð úr lífrænu mjúku "comfort foam". Hællinn er einstaklega mjúkur, tvöfaldur aukapúði. Botninn er gerður með extra góðu gripi, LOX-01.
Þetta eru án efa með flottustu skónum á markaðnum. Þessir eiga eftir að vekja eftirtekt og fullkomna golfdressið þitt. Breskt handverk sem sameinar tísku og golf.
Litur: Hvítir m/ bleikum hæl, bleikar reimar. Götótt leðrið veitir góða loftun.