Tail Activewear
Tail Activewear sem stofnað var í Florida árið 1974 er án efa í fararbroddi þegar kemur að golffatnaði fyrir konur. Með tísku, gæði og þægindi að leiðarljósi. Einungis eru notuð bestu efni sem fáanleg eru. Þau innihalda sólarvörn 50+ sem útiloka allt að 98% skaðlegra geisla sólar. Vel hönnuð snið fyrir konur. Teygjanleg, létt, þægileg, litrík og falleg föt í golf og aðra hreyfingu.