ACTIVATE ermalaus golftoppur hvítur m/ navyblaaum og tómatrauðum líningum
Frá Kinona
13.740 kr.
22.900 kr.
Fallegur ermalaus golftoppur úr endurunnu econyl efni sem framleitt er á Ítalíu. Teygjanlegur og frábær í golfið, útivist og aðra hreyfingu. Mjög gott snið sem er ekki þröngt. Línurnar á hliðunum og ermum setja svo fallegan svip á flíkina. Fullkominn með Track buxunum frá Kinona.
UPF 50+
Má þvo á vægu prógrammi og setja á minnsta hita í þurrkara.