inPhorm
inPhorm merkið var stofnað árið 2008 sem yoga, tennis og lítsstílsfatnaður. inPhorm tileinkaði sér að framleiða vörur sínar á vistvænan hátt. Árið 2017 var golffatalínan sett á markað og sló heldur betur í gegn. Fötin eru hönnuð af Saad Haijdin sem áður var hönnuður hjá Ralph Lauren og Donna Karan. Ef þú vilt fáguð og falleg golfföt í hæsta gæðaflokki þá er inPhorm fyrir þig.