Golftini var stofnað af Susan Hess fyrir rúmum 20 árum. Falleg golfföt fyrir konur á góðu verði. Flott snið, efnin innihalda vörn gegn skaðlegum geislum sólar 30+ Fallegir litir, þægileg föt í golfið og aðra hreyfingu. Hönnuð af konu fyrir konur.