Birdie London
Birdie London var stofnað árið 2017 af tveimur, vinkonum Justine og Theresu í London. Glæsilegar og sportlegar peysur úr ítalskri 100% merinoull af bestu gæðum, framleiddar á Ítalíu. Peysurnar eru kvenlegar og klassískar. Hlýjar fyrir íslenska golfsumarið en henta ákaflega vel í skíðasportið og aðra útivist. Frábærar í alla útiveru.